top of page
Architects Planning

UNDIRBÚNINGUR OG ÁÆTLANAGERÐ

"Ef það er ekki skilgreint þá er ekki hægt að stýra því"

Undirbúningur og áætlanagerða er hluti af upphafsfasa hvers verkefnis. Stundum er lausnin eða "verkefnið" þekkt strax í upphafi en í örðum tilfellum er ekki skýrt hver "besta" verkefnið er til að ná viðskiptalegum markmiðum. Undirbúnings fasinn er sá tími sem hægt er að hafa mest áhrif á vænta kostnaðarþróun verkefnis.

VIÐHALDS- OG ÁSTANDSSKOÐUN

"Taktu stöðuna áður ákvörðun er tekinn."

Hamrar geta tekið að sér að vinna úttekt eða greiningar á byggingum eða verkefnum á ýmsum stigum. Það getur verið skynsamlegt láta vinna úttekt eða mat áður en bindandi ákvörðun er tekinn. Ef verið er að taka yfir verkefni sem er hafið er skynsamlegt að greina stöðu þess til að fá yfirsýn um raunverulega stöðu þess.

FRAMKVÆMDA- OG VERKEFNASTJÓRNUN

"Frá skrifborði út á verkstað"

Hamar bíður upp á að halda utanum um verkefni líkt og hefðbundinn verkefnastjórn gerir ráð fyrir. Einnig getur okkar teymi haldið utan um og stýrt öllum stigum framkvæmda - allt frá hönnun, mönnun, markaðs og kynningar , framkvæmdar og til lúkningar.

Þjónusta: Services
bottom of page